„Sumir urðu frekar foj, eins og kvenkyns kollegar mínir í læknastétt, að við værum í þessari miklu vinnu og það væri verið að ...
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir allt hafa gengið vel fyrir sig í gær er opnað var fyrir aðgengi ...
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að sér lítist vel á fyrirætlanir Play um breytt rekstrarlíkan.
„Ég fæ símhringingu einn morgunin frá stjórnarmanni Vals þar sem mér er tjáð það að þeir ætli að segja upp samningnum mínum,“ ...
Njarðvík hafði betur gegn Keflavík, 89:88, í mögnuðum Suðurnesjaslag í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í íþróttahúsi Keflavíkur í gærkvöldi. Njarðvík hefur þá unnið tvo af fyrstu ...
Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í Elliðaárdalnum þar sem Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum var ...
Spurningar hafa vaknað um nýjasta útspil Elons Musks sem býður nú sumum kjósendum í Bandaríkjunum fjármuni gegn því að þeir ...
Elva Hrönn Hjartardóttir stjórnmálafræðingur segir það áhugavert og siðlaust að Ragnar Þór Ingólfsson telji að framboð sitt fyrir Flokk fólksins muni ekki hafa áhrif á stöðu hans sem formaður VR.
Skólayfirvöld hafa almennt ekki tekið mark á slæmum niðurstöðum Íslands í PISA-könnunum. Þess vegna hafa nauðsynlegar úrbætur ...
Viðskipta­vin­um Pósts­ins býðst nú að sækja vör­ur á dag­inn sem og á nótt­unni. Póst­ur­inn vek­ur at­hygli á þessu í nýrri aug­lýs­ing.
Ekið var á tvo gangandi vegfarendur í Reykjavík í dag. Ökumaðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Hann er grunaður ...
Breiðablik fær sérstaklega úthlutað 250 miðum á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta sem fram ...